BÓKA BÁS
HAFðU SAMBAND OG BÓKAÐU SVÆÐI!
Þátttökukostnaður
Innifalið í básagjaldi: Sýnendur fá eins marga boðsmiða og þeir óska
bæði fyrir gesti og starfsmenn – þeim að kostnaðarlausu. Steingráar
teppaflísar lagðar á bás. Ræsting verður á almennu rými og
punktalýsing á göngum sýningarsvæðis. Þráðlaust net sett upp á sýningarsvæðum og í almennu rými og þar verður öryggisgæsla og
einnig á afgirtu útisvæði.
Athugið: Rafmagnsnotkun er innifalin en ekki rafmagnstenglar í bása.
Básaverð er kr. 24.500+vsk p.fm. Staðfestingargjald kr. 45.000+vsk. sem
tryggir sýningarpláss (óafturkræft). Einnig verður boðið upp á afgirt og vaktað útisvæði við vesturhlið hallar á kr. 6.900+vsk. p.fm.
Sýnendur geta valið sýningarkerfafyrirtæki eða komið með eigið básakerfi.
Ritsýn er í samstarfi við Merkingu sem er með tilboð á kerfum. Innifalið á tilboðinu er eftirfarandi: Kerfisveggir settir upp og uppsetning á kappa/facia
board. Merking með nafni sýnanda á kappa og þrjú ljós. Verð kr. 9.900+vsk. p.fm.
Hafið samband við Pétur – petur@merking.is, Pawel – pawel@merking.is eða Lukasz – lukasz@merking.is . Sími 556 9000.
Athugið að Ritsýn er ekki með sýningarkerfi.
Sýningarsvæðum verður úthlutað eftir kerfinu „fyrstur kemur fyrstur
fær“.
Til að bóka svæði er hægt að hafa samband við: