BÓKA BÁS
HAFðU SAMBAND OG BÓKAÐU SVÆÐI!
Þátttökukostnaður
Innifalið í básagjaldi: Sýnendur fá eins marga boðsmiða; rafræna eða prentaða og þeir óska (fyrir gesti og starfsmenn) – þeim að kostnaðarlausu. Steingráar teppagólfflísar lagðar á bás, ræsting og punktalýsing á göngum og almennum rýmum, þráðlaust net verður sett upp og öryggisgæsla. Ath: Rafmagnsnotkun innifalin en ekki rafmagnstenglar í bása.
Básaverð er kr. 22.500 p.fm.+vsk. Staðfestingargjald er tryggir sýningarpláss kr. 35.000+vsk (óafturkræft). Einnig verður boðið upp á afgirt og vaktað útisvæði á kr. 6.900 p fm. Ath. Ritsýn er ekki með sýningarkerfi.
Sýnendur geta valið sýningarkerfafyrirtæki eða komið með eigið básakerfi. Ritsýn er í samstarfi við Merkingu sem er með tilboð á kerfum með veggjum, lýsingu og merkingu á hatti kr. 8.500 p.fm. +vsk. Hafa samband við Pétur petur@merking.is Pawel pawel@merking.is eða Lukasz lukasz@merking.is. Sími: 556 9000
Með ykkar þátttöku er í uppsiglingu glæsileg iðnaðarsýning á besta stað er höfðar til fagfólks og almennings. Vinsamlega hafið samband sem fyrst ef hentar varðandi skráningu ykkar fyrirtækis.
Sýningarsvæðum verður úthlutað eftir kerfinu „fyrstur kemur fyrstur fær“.
Til að bóka svæði er hægt að hafa samband við :